Föstudagur, 21. september 2012
Froðan
"Ég hef verið ötull talsmaður þess að velferðarkerfi þjóðarinnar skyldi varið með öllum ráðum. Boðaður niðurskurður í heilbrigðiskerfinu hefði getað sett það á hliðina og stefnt öryggi íbúa landsins í hættu, ekki síst á landsbyggðinni. Það var áfangasigur að milda höggið, en mikil vinna er fyrir höndum við að byggja upp þjónustuna sem nauðsynlegt er að allir íbúar landsins búi við, segir meðal annars í fréttatilkynningunni."
hvar eiga peningarnir að koma til þess að auka þjónustuna?
hvar á að skera annarstaðar niður?
hvaða skatta á að hækka?
Ef Höskuldur getur ekki svarað þessu þá er þetta bara pólitiskt hjal. Froða.
hvellurinn
![]() |
Stefnir á fyrsta sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það ætti að safna saman allri froðu sem stjórnmálamenn segja og confronta þá og heimta skýr svör.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 21.9.2012 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.