Föstudagur, 21. september 2012
Jæja, búið mál, aftur að vinna
Það er búið að hætta við launahækkunina.
Verkfall/þrýstingurinn/spuninn má hætta. Þið voruð byrjuð að kynda undir í fjölmiðlum. Fá fólk með ykkur, fá svo óörugga stjórnmálamenn að hækka launin ykkar, við þekkjum þetta.
En það var hætt við hækkun forstjórans, tími til að byrja aftur að vinna.
kv
Sleggjan
![]() |
Erfitt að byggja upp traustið aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.