Fimmtudagur, 20. september 2012
Betri en síðast.
Ég verð nú bara að segja upphátt það sem allir Íslendingar hugsa.
Ég vona að þessi banka einkavæðing heppnast betur en síðast.
hvellurinn
![]() |
Bankafrumvarp lagt fram á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Væri ekki best að reyna að taka dálítið til áður en að farið er með offorsi að ríða okkur í rassgatið?
Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 16:29
Það er mikilvægt að einkavæða bankana sem fyrst og fara með allan peninginnn til þess að greiða niður skuldir ríkisins.
Nema að þú vilt hafa vexti sem stærri gjaldalið heldur en velferðarkerfið
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2012 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.