Fimmtudagur, 20. september 2012
Förum skynsamlega leið.
Það er alveg ótækt að ríkisútgjöld hafi aukist um 47% að raunvirði... sem merkir að tekið sé tillit til verðbólgu. Ef verðbólga hefur t.d verið 50% á þessu tímabili þá hafa útgjöld aukist um 97%... sem er ekki fjær sannleikanum.
Það er hægt að skera meira niður og gera stjórnsýsluna skilvirkari án þess að skerða þjónustu.
Í framhaldi er hægt að styrkja menntakerfið og lækkka skatta.
hvells
![]() |
Ríkisútgjöld hafa aukist um helming á sjö árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.