Fimmtudagur, 20. september 2012
Sammála Illhuga
Í stað þess að taka við réttmætra gagnrýni og lofa að bæta sig þá skýtur Jóhanna úr öllum áttum og hittir bara útí loftið.
Ég er sammála Illhuga. Hún á að biðjast afsökunnar og draga ummælin til baka.
Og skammast sín.
hvells
![]() |
Dragi til baka eða skýri ummælin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ríkisstjórnin og þá í sérílagi Jóhanna, hefur oft skotið sig í fótinn. Nú virðist sem að vopninu hafi verið snúið við....
Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 13:04
Ágætis frekjukast hjá henni Jóhönnu.
En efnislega þá er ég sammála henni. Mér er fyrirmunað að skilja af hverju RÍKIÐ er að blanda sér inn í kjarasamninga milli atvinnurekenda og launþega.
Alvöru hægri eru líklega sammála mér?
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2012 kl. 13:41
Vissulega er þetta komið úti rugl. Ríkið á ekkert að blanda sér í þetta.
En það er bara staðreynd að ríkið er að blanda sér í þetta. Þetta vill þjóðin. Sem hefur kosið stjórnmálamennina sem hafa ráðið í þessu landi í 100ár.
Ríkið er í þessu : staðreynd.
Þá á forsvarmenn hennar að standa við loforð.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2012 kl. 14:40
ríkið blandaði sér í málið þó að þeim væri sagt að það væri þaim óviðkomandi.
Ekki er það því ósanngjarnt að benda þeim á þegar á hólminn er komið að ekki var aðeins rangt af þeim að koma að málinu heldur einnig að þegar á að svíkja það litla sem var lofað að það sé í hæsta máta óeðlilegt og í raun svik.
Frammámenn ríkis á hverjum tíma hafa jú verið iðnir við að svíkja margt sem þeir hafa lofað en fáir eða engir jafn gróflega og með jafn miklum bægslagangi en sitjandi ríkisstjórn.
Það sem kemur síðan langt út fyrir allan þjófabálk er beiting þeirra á fjölmiðlunum til að reyna að fegra og/eða fela svik sín.
Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.