Fimmtudagur, 20. september 2012
Grafalvarlegt
"hærri fjársýsluskattur á launagreiðslur fjármálafyrirtækja þýði að verið sé að færa álögur af erlendum kröfuhöfum yfir á íslenska launamenn."
Þetta er alls ekki gott og þvert á það sem ríkisstjórnin vill. Að setja auknar álögur á gjaldkera landsins (mest konur) er glapræði.
Svo bitnar þetta sérstaklega á minni fjármálafyrirtæki. Vill ríkisstjórnin bara hafa þrjá stóra banka? Hvernig væri að huga að samkeppninni sem er ávalt til hagsbótar fyrir neytandann?
hvells
![]() |
Fjársýsluskattur leggst á launamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
M.v. gjörðir ríkisstjórnarinnar er það einmuitt planið að setja okkur skuldabagga og fen um ókomna framtíð.
Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.