Miðvikudagur, 19. september 2012
Illhugi á villigötum
Við þurfum ekki að taka ákvörðun núna vegna þess að samningurinn lyggur ekki fyrir. Svo er ekkert að gerast á evrusvæðinu og engin þjóð er að fara úr evrunni. Evran hefur verið að styrkjast undanfarið og þá sérstaklega gagnvart íslensku "elskulegu" krónunni.
Svo kemur mér ekkert á óvart að Unnur Brá tekur til máls og að sjálfsögðu hefur ekkert fram að færa einsog venjulega.
Það er glapræði að hætta við. Kjósum um samninginn þegar hann liggur fyrir.
Að tala illa um Evruna á meðan krónan hefur fallið um helming og er í höftum kallast að kasta stein úr glerhúsi.
hvells
![]() |
Illugi vill gera hlé á ESB-viðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Svo kemur mér ekkert á óvart að Unnur Brá tekur til máls og að sjálfsögðu hefur ekkert fram að færa einsog venjulega."
Þetta því miður ber merki um ótrúlegan hroka og virðingarleysi fyrir skoðunum annarra.
Óðinn Þórisson, 19.9.2012 kl. 19:50
Til upprifjunnar
http://www.visir.is/bjarni-og-illugi-vilja-adildarvidraedur-vid-esb/article/2008740050536
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 19.9.2012 kl. 20:52
Skýrsla frá Seðlabankanum um hvað komi okkur best...evra eða eitthvað annað! Á þetta að vera fyndið! Eigum við að trúa því að það komi óhlutdræg skýrsla um þetta málefni frá Seðlabankanum!! Nei, kella mín Jóhanna og kall Steingrímur, við erum nú ekki alveg fædd í gær. Á meðan Már situr þarna á sínum fei.. .assi þá trúir maður ekki einu orði! Þó það sé sett í skýrslu.
assa (IP-tala skráð) 19.9.2012 kl. 21:03
ég ber virðingu fyrir skoðanir hennar.... en hún hefur aldrei neitt fram að færa.
ef hún mundi segja einhvertímann eitthvað af viti einsog margir NEI sinnar þá væri það í góðu
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.9.2012 kl. 21:39
assa
aðalhagfræðingur SÍ var ristjóri skýrslunnar sem tók 2ár.
már kom ekki að gerð hennar
hún er óháð
sí er sjálfstæð stofnun gagnvart ríisstjórninni og halda að jóhanna og sjs geta blandað sig í þessa skýrslugerð er fráleitt
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.9.2012 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.