Miðvikudagur, 19. september 2012
Kjördæmapotið
Ef Kristján Möller er góður í einhverju þá er það kjördæmapotið.
Hann nefnir Vaðlaheiðagöng.
Hann nefnir orkunýtingu í sínu kjördæmi (álver? vita umhverfissinnar í XS af þessu?)
Svo nefnir hann ekki t.d ESB umsóknina. Helsta stefnumál XS.
Er hann að bjóða sig fram sóló eða sem þingmaður Samfylkingarinnar?
hvells
![]() |
Kristján Möller sækist eftir endurkjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þingmenn eiga að vinna fyrir sitt kjördæmi, er það ekki?? Af hverju kallast það kjördæmapot??
Ingvar (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.