Þriðjudagur, 18. september 2012
Rétt yfirlýsing hjá BF
Við hér á blogginu höfum alltaf lagt mikla áherslu á að fólk tali skynsamlega þegar auka á ríkisútgjöld (eða lækka skatta).
Hvar á að skera niður í staðinn spyrjum við alltaf.
Oftast þegar á við verðtryggðu lánin sem allir vilja lækka. Hvar á að skera niður í velferðarkerfinu fyrir það?
Svo spyr BF sömu spurningar til Sjálfstæðis. Hvar á að hætta að veita þjónustu fyrir þessa skattalækkun?
Við bíðum svara
kv
Sleggjan
![]() |
Taka ekki þátt í innistæðulausum skýjaborgum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
lélegt af XD að geta ekki nefnt nokkra þætti. Það ætti ekki að vera erfitt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.9.2012 kl. 09:03
Mikið rétt, ég get nefnt svona tiu atriði og ég er ekki mikið í borgarmálum
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 19.9.2012 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.