Mánudagur, 17. september 2012
AMX vaktin
Smáfuglarnir bíða þess að sjá sannfærandi áætlun Sjálfstæðisflokksins um hvernig vinda eigi ofan af því mikla ófrelsi í íslensku efnahagslífi sem vinstristjórnin hefur komið á hérlendis. Ófrelsið er orðið slíkt að athygli vekur erlendis.
Hugmyndir um frelsi og tækifæri eiga enn hug og hjörtu 36% kjósenda ef marka má skoðanakannannir. Mjög fáir styðja við sósíalismann og mælast VG og Samfylking með lítið fylgi.
Smáfuglarnir bíða efitr tímasettri áætlun Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu skattahækkana, niðurskurð hins opinbera, afnám gjaldeyrishafta og almennra skattalækkana til aðstoðar öllu því fólki sem nú berst í bökkum. Leggi Sjálfstæðisflokkurinn fram slíka áætlun telja smáfuglarnir næsta víst að sósíalismanum ljúki í næstu kosningum.
Hvellurinn tekur heilshugar undir þessa færslu og ég vona að forysta XD er að hlusta líka.+
hvellurinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, hvaða gjaldmiðil vill XD?
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 18.9.2012 kl. 08:57
þeir verða að koma með trúverðugara stefnu í gjaldeyrismálum... bara að þeir átta sig a því sjálfir er jákvætt fyrsta skref
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.9.2012 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.