Mánudagur, 17. september 2012
Þessi mótmæli ekki barin niður
Þessi mótmæli eru ekki barin niður. Enda beinast þau að öðru landi en ekki kommúnistaflokknum.
Ef þetta væri mótmæli gegn einræði kommúnistaflokksins í Kína þá væri löngu búið að berja þessi mótmæli niður með valdi.
kv
Sleggjan
![]() |
Stöðva framleiðslu sína í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.