Fimmtudagur, 13. september 2012
"Við höfum verið að spara og spara"
"Við höfum verið að spara og spara" segir formaðurinn.
En það er einmitt sem Guðbjartur var að gera. Hækka laun hjá forstjóranum svo hann fer ekki erlendis í annað starf. Það hefði kostað mun meira en launahækkunin í sjálfu sér.
En það er mjög fáir sem sjá þetta.... ef maður fylgist með umræðunni.
hvells
![]() |
Launahækkunin er hneyksli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fordæmisgildið ætti þá að ná yfir alla lækna og það færi síðan í gegnum kerfið með "snowball effect".
Það myndi enda með alsherjar launaskriði eða alsherjarverkfalli.
Óskar Guðmundsson, 13.9.2012 kl. 16:45
Það eru ekki allir sem sjá að launahækkunin sem hann fékk eru rúmleg mánaðarlaun verkafólks.
Elvar Örn (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 16:53
Það er ekkert fordæmisgildi við þetta
og ég sé alveg að þetta er rífleg launahækkun... meiri en verkamannslaun
en ég sé það ekki breyta neinu.
fólk á að stiðja forstjórann og hans árangur og fagna þessu... ekki fara í fýlu.
eða er opinberi speninn búinn að spilla þessu fólki?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.9.2012 kl. 16:57
Ef þessi forstjóri er svona góður þá á hann bara að fara erlendis og gera almennilegt gagn þar á tvöfalt hærri launum, hann má fá þau laun sem hann vill, fólkið sem vinnur fyrir hann á líka skilið að fá betri laun. Það er nóg af hæfu fólki sem gæti unnið starfið hans.
Elvar Örn (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 17:20
Ef hann færi erlendis þá væri mikill kostnaður sem færi í að þjálfa upp starfsmann og annað sem tengis forstjóraskipti.
Þessi kostnaður mundi vera miklu meira en þessi 400þúsund krónur. Hann mundi hlaupa á milljónum.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.9.2012 kl. 17:41
Sleggjuhamar. Þú hlýtur að vera illa haldinn af heiladauða!!!
Hafþór Atli Hallmundsson (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 18:58
Hafþór, þakka fyrir málefnalegt innlegg. Alltaf velkominn.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 19:52
Í alvöru
Hver tekur eftir því þó forstjórinn mæti ekki til vinnu
en ef lægst launaða fólkið er 5 mín of seint þá verður allt vitlaust
símsvörun, móttaka, mötuneyti, gjaldkeri
Grímur (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 09:52
ég fór uppí heilsugæslu um daginn. þurfti að bíða eftir lækninum í svona 45mín.
svo fékk ég fína meðferð og borgaði komugjald.
fín þjónustu... þó að það var löngu röð þá er það vegna þess að það er nær ókeypis að kaupa læknaþjónustu. Of mikil afmannagæði veldur misnotnun á aðstæðum.... ti að mynda öryrkjasprenginuna.. þeri hafa tíufaldast á 12 árum.
það er ekki sjálfbært.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.9.2012 kl. 09:59
búum svo um haginn að ein manneskja skiptir öllu máli varðandi rekstur. Allur spítalinn hættir að get starfað ef þessi maður fer!! Hólí káv.
Jonsi (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 11:23
Mitt mat er að það hefði verið meira tap hjá skattborgurum að leyfa honum að flýja land.
hvels
Sleggjan og Hvellurinn, 14.9.2012 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.