hvar?

Því er auðvelt að svara.

Ef skattar mundi lækka þá mundi umsvifin í atvinnulifinu glæðast og atvinnuleysi minnka með tilheyrandi sparnaði.

Álver í Helguvík og Bakka skapa rúmlega 136milljarða og gott betur.

Ef ríkisstjórnin stiður atvinnulifið og fjárfestingu þá koma þessir peningar strax.

En VG gerir allt til þess að halda atvinnulífinu og fjárfestingu (innlendri og erlendri) í gíslingu.

hvells


mbl.is Hvaðan eiga 136 milljarðar að koma?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skynsemis hagfræði hefur aldrei virkað hjá Íslenskum stjórnmálamönnum né kaupmönnum ... það er reyndar aðallega því að hún hefur aldrei verið reynd!

Valdi (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 14:31

2 identicon

Tek undir það sem þú segir. Með auknum fjölda vinnandi manna fara þeir sömu af atvinnuleysisbótum og hafa auk þess meiri tekjur (og svigrúm) til að greiða skatta. Þar að auki horfi ég á nefndastörf fyrir ríkið og velti fyrir mér hvort þörf sé á þeim öllum, til dæmis fjölmiðlanefnd sem hefur það hlutverk að stýra fjölmiðlaumræðu og önnur gæluverkefni.

Gestur (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband