Fimmtudagur, 13. september 2012
AMX vaktin.
Nú eru AMX kapparnir í ákveðnum vandræðum.
http://amx.is/fuglahvisl/18434/
Annarsvegar útaf ESB og hinsvegar útaf næstu kosningabaráttu til Alþingis.
Hún mun snúast um efnahagsmál.
Nú þurfa AMX kapparnir að ákveða sig. Er Ísland í volæði og allt ómögulegt hér vegna slæmra ríkisstjórnar. Eða er hér mikill hagvöxtur og allt í gúddí og við þurfum ekki að fara í ESB.
Hvort er það?
ESB eða vinstristjórnin áfram?
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.