Fimmtudagur, 6. september 2012
Grafalvarleg staða á Íslandi.
Gríðarlegur landfótti, flótti af vinnumarkaði, aukning í örorkubótum fólk er að fara frá atvinnuleysisbótum yfir á bætur frá sveitafélagi.
Allt þetta er að fela atvinnuleysið á Íslandi.
Ef ekki væri fyrir þessa þætti þá væri atvinnuleysið margfallt meira en í ESB.
hvells
![]() |
Doði að skjóta rótum í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.