Fimmtudagur, 6. september 2012
Fjölmiðlafólk ofmetur sjálfan sig.
Fjölmiðlafólk eiga það sameiginlegt að þeir ofmeta sjálfan sig. Afhverju telja þeir séu þau bestu til þess að stjórna landinu?
Hefur Sigmundur Ernir gert einhverja góða hluti í Samfylkingunni?
Hafði Þóra eitthvað meira fram að færa þjóðinni en almennt gerist í forsetakosningonum.
Hvað hefur Elín Hirst fram að færa.... fyrur utan að vera þekkt andlit.
hvells
![]() |
Elín Hirst íhugar framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvað með Robert Marchall
eða Eið Guðnason?
Er eitthvað dæm um að fjölmiðlamenn hafi staðið sig á Alþingi?
Sigurður Þorsteinsson, 6.9.2012 kl. 20:14
Sammála
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2012 kl. 20:22
Mér líst vel á hana það verð ég að segja eftir að hafa hlustað á hana á fundi þar sem umræðan var svolítið mál málana vítt og breytt.
Ég mun styðja Elínu Hirst ef hún fer fram og fólk, er ekki verið að væla um að það vanti nýtt fólk...
Mér finnst ekkert skrýtið að það vilja fáir gefa sig að stjórnmálum ef þetta er sú umræða sem á eftir að koma um þá sem vilja hugsanlega gefa kost á sér vegna þess að þeir hafa hag heildarinnar að leiðarljósi...
Það er annað en hægt er að segja um þá Ráðamenn sem við höfum í dag...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.9.2012 kl. 20:32
Ég held að Elín sé ekkert að spá í hvað hún hefur fram að færa.
Heldur er hún að sjá að hún á ágætis möguleika á þingsæti vegna þess að hún er þekkt andlit og sagan segir að fjölmiðlamenn eiga greið leið inn.
Þægileg innivinna og allt það.
sleggjan (IP-tala skráð) 6.9.2012 kl. 20:53
Ég held að hún hafi heilmikið fram að færa. Vonandi lætur hún verða af þessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2012 kl. 21:11
Guði sér lof fyrir að það eru ekki allar forsendur þær sömu fyrir að maður gerir og fari af stað og hjá ykkur verð ég bara að segja...
Ég hef fulla trú á henni og efast ekki um að af heilindum muni hún stíga ef svo verður.......
Þið verðið að viðurkenna að þörfin fyrir nýtt fólk og rödd sem getur talað við fólkið af viti og staðið við það sem talað er um er mikil og eins og ég segi hér að ofan þá er örugglega ekki auðvelt að fara í þennan ólgusjó fyrir hana...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.9.2012 kl. 21:29
Það er fyrst og fremst almenningur sem ofmetur fjölmiðlafólk.
Þóra var nærri orðin Forseti með atkvæðum tugþúsunda íslendinga sem ætluðu að kjósa hana út á eitt að þekkja hana í sjónvarpinu.
Það var ekki fyrr en fólkinu var gerð grein fyrir að "keisarinn" var nakinn að það áttaði sig á ruglinu.
Sigurður #1 (IP-tala skráð) 6.9.2012 kl. 23:23
ég hef ekki séð neitt frá henni Elínu sem stiður það að hún hafi hag heildarinnar að leiðarljósi fram yfir aðra
Ég hef ekki séð neitt í fari hennar sem gefeur það í skyn að hún getur talað við fólk á einhverju meira viti en hinn meðalmaður.... þú þarft að rökstiðja þetta betur Ingibjörg.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2012 kl. 23:34
Já, fjölmiðlafólk virðist oft ofmeta sjálft sig í þessum efnum. En Sigurður #1, þú minnist ekki á Sigmundi Davíð og Ólínu Þorvarðar, svo einhverjir séu nefndir.
Skúli (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 02:13
Iþróttafréttamaðurinn Steingrímur Joð
Þáttarstjórnandinn Ólafur Ragnar
Fréttamaðurinn Ómar Ragnarsson
Elín hefur margt gott til að bera. Er vōnduð og góð manneskja.
Hvet hana endilega í framboð.
K.H.S., 7.9.2012 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.