Miðvikudagur, 5. september 2012
Kjördæmapotið
Þingmenn eru svo týpiskir og útreiknarlegir að þetta er orðið sorglegt.
Margir af þessum þingmönnum eru á móti RÚV yfir höfuð. En vilja samt ekki segja upp manni í RUV.
Ekki heil brú í þessum málflutningi.
hvells
![]() |
Þingmenn mótmæla uppsögn fréttaritara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gerist ekki týpískara.
Pælið ef einhver þingmaður er í hjarta sínu sammála uppsögn sinni en er samt með í þessu bréfi út af kjördæmarugli. Þá er hann í raun ekki að fara eftir sannfæirngu sinni og er að brjóta stjórnarskrá.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 6.9.2012 kl. 11:28
sem er grafalvarlegt mál
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2012 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.