Íslenska hagkerfið of lítið til að geta varið stöðu sterks gjaldmiðils

"Íslenska hagkerfið er einfaldlega of lítið til að landið geti varið stöðu sterks gjaldmiðils, til þess þyrfti óhóflega stóran gjaldeyrisvarasjóð. Íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn þyrftu að setja á fót nefnd sem hefði það markmið, með gjaldeyrismarkaðsinngripum, að halda krónunni 10-20% veikari en svari til jafnvægisgengis hennar. Smæð landsins ætti að hjálpa til við að halda krónunni veikri og landsmenn ættu ekki undir neinum kringumstæðum að reyna að styrkja veikt gengi hennar."

http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/09/04/islenska-hagkerfid-of-litid-til-ad-geta-varid-stodu-sterks-gjaldmidils/

hvells


mbl.is Miklar breytingar á ESB ekki tímabærar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Já við höfum ekkert með það að gera að reyna að bjarga evrunni, við eigum bara að halda okkur við okkar gömlu góðu krónu

Tómas Ibsen Halldórsson, 5.9.2012 kl. 21:40

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Væri ekki nær að reyna að bjarga ónýtri krónu sem er í gjaldeyrishöftum og féll um helming á einum degi áður en við hugum að öðrum gjaldmiðlum?

Hvað þá gjaldmiðlum sem eru ekki í neinum höftum.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 5.9.2012 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband