Miðvikudagur, 5. september 2012
Lengra nám. Hækka laun.
Ef það er lengt kennaranám þá eiga laun að fylgja með. Það er rökrétt og sanngjarnt.
Með lengra námi var verið að reyna að bæta menntunina á Íslandi og ekki var það vanþurfa á.
Þessi bætta kennsla og fagmennska mun skila sér margfallt inn í hagkerfið og hækkun launa hjá kennurum því rökrétt skref.
Svo væri eðlilegt að stuðla að því að þeir kennarar sem "náður að plögga á sig kennsluréttindi fyrir þiggja ára nám" skuli fara í endurmenntunn. Til að fagmennskan verði sem jöfnust.
hvells
![]() |
Mikil fækkun nýnema í kennaranámi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Athugasemdir
Það er rétt, auðvitað á að hækka laun kennara með mastersgráðu. En það má samt ekki tala beint út um hlutina. Það átti aldrei að krefjast svona langrar menntunnar fyrir leikskólakennara og grunnskólakennara. Veit ekki hvaðan þessi stefna var tekin, en hún var óþörf.
Þetta er stór baggi á ríkiskassann að borga þúsundum kennara mastersgráðulaun.
Ég hef unnið á leikskóla, það þarf ekki masters í það, svo einfalt er það. Svo í minni grunnskólagöngu voru bestu kennararnir ómenntaðir.
En upp úr því sem komið er verður ekki snúið til baka. Skulum hækka launin strax.
Sleggja (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 13:11
allir sem hafa farið í þetta nám segja að þetta er skítlétt nám.
kannski hefði átt að gera þetta nám meiri krefjandi í staðinn fyrir að lengja námið.
sammála því
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 5.9.2012 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.