Fimmtudagur, 30. ágúst 2012
Rangfærslur
Fækkun ferðamanna er ekkert borðliggjandi.
Aukning mun vera á ferðamönnum þrátt fyrir þessa sanngjarna hækkun á virðisaukaskatti. Óþarfi að gefa ívilnanir á einstakar atvinnugreinar.
Ég sé ekki framtíðna fyrir mér en mark my words.
Ferðamönnum mun EKKI fækka þrátt fyrir þessa hækkun.
2013 verður metár í ferðamennsku!
kv
Sleggjan
![]() |
Hækkun gerir hótel órekstrarhæf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hversu mikla þekkingu hefur þú á alþjóðlegri ferðamennsku?
Þorsteinn Sigfússon (IP-tala skráð) 30.8.2012 kl. 12:06
Nafnlausa Sleggja,
Rannsókn á þessu sem síðar hefur verið birt af KPMG sem sýnir fram á að ferðamönnum muni fækka ef til kæmi að hækka VSK á ferðaþjónustunni. Þetta byggist á mati sérfræðinga en ekki nafnlausra bloggara sem kenna sig við verkfæri. Einnig er þetta einföld hagfræði: verðhækkun mun leiða til lægri eftirspurnar.
Svaraðu nú þessu: Hvernig geturðu sagt að um sé að ræða undanþágu til skatts á Hótel þegar Oddný fjármálaráðherra fullyrðir að skatturinn sé ekki lagður á hótel- og gististaði heldur erlenda ferðamenn?
Njáll Skarphéðinsson (IP-tala skráð) 30.8.2012 kl. 16:41
Það tekur mig ár til að sanna mína þekkingu og jú, mína spádómshæfni.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2012 kl. 19:57
Sæll.
Auðvitað mun ferðamönnum fækka, Ísland er í samkeppni við önnur lönd og hækkun hér mun hafa neikvæð áhrif.
Kaupir þú ekki minna bensín núna en þú gerðir vegna allra þessara hækkana? Olíufélögin selja í það minnsta minna og sama verður upp á teningnum með þessa hækkun, seldum gistinóttum mun fækka og í það minnsta ekki fjölga eins mikið og hefði verið.
Á árunum 1991-2001 voru skattar á fyrirtæki lækkaðir í þrepum úr 45% í 18%. Skatttekjur ríkisins af þessum tekjustofni þrefölduðust! Þetta er auðskilið dæmi um skaðsemi skattheimtu. Skatta á að lækka en ekki hækka. Segja þarf upp opinberum starfsmönnum í kippum og skera niður í ríkisrekstrinum.
Einn daginn tala stjórnarliðar um að fá hingað fleiri ferðamenn og að ferðaþjónustan muni skapa störf en næsta hækka þeir skatta á geirann og eyða störfum!?
Helgi (IP-tala skráð) 30.8.2012 kl. 23:13
Ég hef ágætis minni og pósta þessari færslu að ári liðnu. Þá sjáiði hver hafði rétt fyrir sér.
kv
Sleggjan (IP-tala skráð) 31.8.2012 kl. 08:05
Óþarfi að gefa ívilnanir á einstakar atvinnugreinar. Hótelrekstur og aðra útleigu húsnæðis, landbúnað, fólksflutninga, heilbrigðisþjónustu, veitingarekstur, kennslu, dagvistun, smásöluverslun með matvöru,..o.s.frv.... Enda eru hæstu þrep skatta á allt án undantekninga það eina sanngjarna og hefur engin áhrif á neyslu og rekstur frekar en aðrir skattar eins og nostradamusinn okkar og hagfræðigúrúinn Sleggjan er að segja............Bara ekki rukka mig, ólíkt Sleggjunni þarf ég að sjá verðið áður en ég áhveð hvort ég kaupi.
sigkja (IP-tala skráð) 31.8.2012 kl. 21:35
sammála Sigkja
gistibrannsinn skal borga sama skatt og aðrir.
sleggjan (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.