Fimmtudagur, 30. ágúst 2012
Hægri-Grænir skora hátt
Hægri-Grænir skora hátt í óvísindalegum könnunum.
Þeir fengu 45% fylgi samkvæmt könnun Útvarp Sögu.
Svo var könnun á Bylgjunni :
Þetta gera 7 þingmenn fyrir hægri græna. 10%
Ég bíð spenntur eftir "alvöru" könnun. Þ.e. könnun með marktæku úrtaki og almennt viðurkenndum aðferðum.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.