Þriðjudagur, 28. ágúst 2012
Guðlaugur Þór notar netið
Guðlaugur Þór setti youtube myndband á netið fyrir stuttu. Gott hjá honum.
Ég furða mig oft á því af hverju þingmenn nota ekki netið meir. Blogga, Facebook, Twitter, Youtube o.s.frv.
Þingmenn halda að mikilvægast sé að fá aðgang í viðtölum í fjölmiðlum (Lilja Móses) eða eiga fjölmiðla (Sigmundur og Framsóknarflokkurinn).
Hver þingmaður hefur aðstoðarmann! Ætti ekki vera málið að fá hjálp og hafa smá tíma í góðu fríi.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.