Týpískt viðhorf Íslendings um Mið-Austurlöndin

http://visir.is/sermerkjum-lika-landnemavorur/article/2012708259993

Þessi drengur Óli Kristján vill merkja sérstaklega vörur framleiddar af fólki sem eru landnemar á Vesturbakkanum og Austur Jerúsalem.

Ég hreinlega nenni ekki að fara yfir rangfærslunar og staðreyndarvillurnar í þessari grein, bendi frekar á gamlar færslur mínar um þessi mál.

 

Vill þessi Óli Kristján ekki sérmerkja vörur frá löndum þar sem:

- Konum er grýtt fyrir framhjáhald?

- Hendurnar eru skornar af þjófum?

- Lífstíðarfangelsi fyrir þá sem "vanhelga Kóraninn". Meira segja fatlaðir.

- Dauðadómur fyrir þá sem yfirgefa Íslam?

- Minnihlutahópar eru ofsóttir? Kristnir sem dæmi. 

- Trúarfrelsi er ekkert?

 

Þessi drengur kannski svarar því?

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú varla hægt að bera saman þá punkta sem þú tilgreinir hér að ofan og framferði Ísraelsmanna í Palestínu. Það mál er allt annars eðlis en það sem á sér að einhverju leyti stað í sumum múslimskum ríkjum. Ekki það að ég sé að réttlæta það þó.

lsj2 (IP-tala skráð) 29.8.2012 kl. 19:04

2 identicon

Nei það er ekki sambærilegt að því leiti að það sem er að gerast múslimaríkjunum er miklu alvarlegra og bara hræðilegra.

Íslendingaviðhorfið týpíska er að ekki er farið framhjá neinar viðskiptaþvinganir á Arabaþjóðir, en Ísrael er vonda ríkið.

Sleggjan (IP-tala skráð) 31.8.2012 kl. 08:07

3 identicon

Sæll.

Búið er að heilaþvo fólk í hatri á Ísrael.

http://www.youtube.com/watch?v=pDQrvObop3E&feature=related

http://www.youtube.com/watch?v=EvDUuQLdQ_c

Fáum endilega fleiri moskur hingað og fólk sem aðlagast ekki vestrænum samfélögum.

Helgi (IP-tala skráð) 1.9.2012 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband