Mánudagur, 27. ágúst 2012
Sleggjan ætlar í Evrópuskólann 15-16 september
http://jaisland.is/umraedan/evropuskoli-ungra-evropusinna-a-laugarvatni-15-16-september/
Ef þú ert á aldrinum 18-35 ára endilega skelltu þér.
Sleggjan er ekki harður Evrópusinni. Hef ekki gert upp hug minn ennþá, bíð rólegur eftir samningi.
En alltaf gaman að heyra báðar hliðar. NEI-hliðin er svakalega áberandi þessa stundina þannig Sleggjan skellir sér í Evrópuskólann til að skoða JÁ hliðina.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.