Laugardagur, 25. ágúst 2012
Gott grín
Þetta er bara fínasti djókur hjá Romney. Vona að enginn hneikslast á þessu.
Leiðinlegt líf að þurfa endalaust að feta fótspor rétttrúnaðar.
Til viðbótar sjáið "nunnurnar" hægra meginn neðarlega á myndinni. Þetta eru karlmannlegustu nunnur sem ég hef séð!!
kv
Sleggjan
![]() |
Romney grínast með fæðingarvottorð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 25.8.2012 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.