Fimmtudagur, 23. ágúst 2012
Fylgið stjórnarsáttmálanum.
VG á að fylgja stjórnarsáttmálanum þar sem ALLIR þingmenn VG skrifuðu undir.
VG telur að Ísland á að vera fyrir utan ESB en vill samt leyfa þjóðinni að kjósa. Þetta er allt í samræmi við stefnu VG.
Ef VG brýtur stjórnarsáttmálann þá fyrst mun allt traust á Alþingi detta niður.
Hefur VG ekkert lært af hruninu eða?
hvells
![]() |
Framfylgjum stefnu okkar gegn ESB-aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvað kemur hrunið þessu við? Svar takk
Gambri (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 17:23
Í hruninu skirfuðu útrásarvíingar undir hvaða skjal sem er (vafningur Bjarna Ben?) sem var ekki pappíris virði.
Útrásarvíkingarnir blekktu og sviku samninga (stjórnarsáttmála) og fóru ekki eftir samningum og því fór sem fór.
VG hefur ekkert lært af hruninu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.8.2012 kl. 21:15
Brot á viðskiptasamningi getur farið fyrir dómstóla, og gerir það oftast.
Stjórnarsáttmáli er allt annað.
Þú ert á villigötum.
Gambri (IP-tala skráð) 24.8.2012 kl. 17:16
Einfalda svarið: Nei!.
Óskar Guðmundsson, 24.8.2012 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.