Enn ein rök NEI-sinna út í buskann

http://visir.is/ferdamannaidnadur-a-spani-i-bloma/article/2012120829658

Segir m.a:

"Ferðamannaiðnaðurinn blómstrar á Spáni en aldrei hafa jafn margir ferðamenn sótt landið heim og í síðasta mánuði.  "

NEI-sinnar halda því fram að Grikkland og Spánn séu að tapa ferðamannafjölda með því að vera með Evruna. Þau rök eru farin.

Ég feitletraði "aldrei" í tilvitnuninni því að það eru fleiri ferðamenn að heimsækja Evrulandið í samanburði við Peseta landið.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

" Vilji með stöðva aðlögun íslands að esb "
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona sf 17.08.2011

En ferðamannaiðnaðurinn getur áfram gengið vel en ef hann fær svona " hjálp " eins og ríkisstórnin boðar þá munu einfaldlega færri ferðamenn koma til landsins.


Óðinn Þórisson, 22.8.2012 kl. 18:29

2 identicon

þetta er mjög mjög áhugavert

hawk (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband