Vona ekki

ég vona að enginn frá Bretlandi og Hollandi les þessa grein

"hvetur leiðtoga Evrópu til að vernda innistæður"

Icesave hvað?

 

hvells


mbl.is Evrópa geti lært af Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Er Gunnarsstaða-Móri að hreykja sér... af því sem að Sjallar gerðu í Hruninu?

Óskar Guðmundsson, 21.8.2012 kl. 09:32

2 identicon

Endurreisn elítunnar og útrásarvíkinga... afskriftir á skuldum glæpamanna.. reikningurinn settur á bak almennings.
Ég er viss um að erlendir bankamenn/elítan hefur áhuga á þessu hjá Steingrími og Jóhönnu.. ásamt því að skoða hvernig íslendingar ákalla nú þá sem rústuðu íslandi, vilja fá að kjósa þá aftur.. Þeir hafa jú lofað að lækka gjöld á ríka og fyrirtæki, almenningur fái mynslur af borðum alsnægta elítu.

Til hamingju ísland

DoctorE (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 09:35

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Hann Steingríur er löngu búinn að toppa Sjallana, þeir eru saklausir í samanburði við Steingrím Jóhann Sigfússon...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.8.2012 kl. 10:52

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Steingrímur.. Sorry.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.8.2012 kl. 10:52

5 identicon

Jæja.. er ruglið hjá ríkisstjórninni búið að fría hina..

Þannig að ef ég drep einn mann.. svo kemur einhver annar og drepur 2.. þá er ég saklaus.. rite

DoctorE (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 11:58

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

óþarfi að tryggja innistæður alveg upp í topp.

Að 5 milljónir mundi dekka 95% af þjoðinni ekki satt.

kv

Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2012 kl. 12:21

7 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég er að velta því fyrir mér á hvaða lyfjum Steingrímur J. eiginlega er. Maðurinn sem mest hefur mætt á í þessu hörmungar Icesave máli og hefur séð manna best hvílík vandræði lausmælgi hrunbílstjórans Geirs H. Haarde kom þjóðinni í. Hann lýsti því fjálglega yfir að allar innistæður væru öruggar og það auðvitað nýttu Bretar og Hollendingar sér. Þó það sé nánast sannað að ríkini bar engin skylda til þess.

Steingrímur hefur sem sagt ekkert lært af Icesave hremmingunum og vill koma þjóðinni aftur í svona vandræði. Skattgreiðendur eiga ekki að tryggja salernispappírinn sem bankarnir prenta og kallaður er í daglegu máli peningar. Stundum ruglað saman við verðmæti, en peningar eru ekki verðmæti. Þeir eru ávísun á verðmæti.

Ríkið á ekki að ábyrgjast ævintýramennsku bankanna, ekki frekar en að Sleggjan og Hvellurinn eiga að vera ábyrgðarmenn fyrir mínum lánum.

Theódór Norðkvist, 21.8.2012 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband