Grái markaðurinn

"

Markaður með hlutabréf sem ekki eru skráð í Kauphöllina hefur áður verið til staðar hérlendis og var þá talað um gráa markaðinn. Nokkrir bankar höfðu tekið sig saman og komið upp grunni þar sem haldið var utan um tilboð og viðskipti með félög sem voru þar skráð. Eftir mikið verðfall í kjölfar netbólunnar og eftir Decode-ævintýrið voru strangari reglur settar um viðskipti með óskráð verðbréf og í kjölfarið fækkaði mikið fyrirtækjum á gráa markaðinum og að lokum lagðist hann alveg af."

 

þetta var ástæðan fyrir að grái markaðuinn var lagður af. ekkert hefur breist síðan þá.

Svo er þetta með mannfjöldan hérna ekki við rök að stiðjast. Það er stærð fyrirtækja sem skiptir máli ekki fjölda fólks sem er á maraðinum. Svo erum við innan EES sem gerir okkur hluta af 500milljóna markaði.

Eiga 15starsmanna fyrirtæki á Íslandi að fá fleiri undarþágur frá reglum heldur en 15starfsmanna danskt fyrirtæki?

hvells


mbl.is Gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

he he, hvells sprengja sleggja? er 15 manna fyrirtæki ekki alltaf 15 manna fyrirtæki? Jú Alltaf. skiptir 15 manna fyrirtæki í 300 manna samfélagi meira máli en 15 manna fyrirtæki í 3.000.000.000 samfélagi. Já það gerir það. Nema að þú/þið séu þeirrar skoðunar líkt og sumir að fyrirtæki séu ekki góð fyrir samfélag manna, líkt og Stefán ólafsson, prófessor!, hefur tjáð okkur nýlega. Þið munduð vilja hafa haft það einhvernvegin öðruvísi er það ekki, ef þið bara gætuð það :-) Mundi vilja hafa haft. Er það ekki?

kristjan (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband