Mánudagur, 20. ágúst 2012
20%
Það á að vera 20%VSK af öllu saman.
Það er ekki rök fyrir því að vera með 25,5% vask.... HÆSTA SÖLUSKATT Í HEIMI.
Svo er þetta misræmi ekki sanngjarnt. Að sumar atvinnugreinar fá 7% vask en MEGA INNSKATTA 25,5% SKATTINN. (fá hann endurgreiddann).
Svo er ég sammála þessari staðreynd
"Ferðaþjónusta er lágtekjugrein um allan heim. Það er hvergi borgað mikið fyrir að elda og búa um rúm"
Eitthvað sem þarf að hafa hugfast þegar ferðarþjónustan er lofsömuð sem bjargvætturinn
hvells
![]() |
25,5% vaskur of hár fyrir flestar atvinnugreinar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Klárlega, setja allt í sama skattþrep, og jú, minnka í 20% (sem er alveg nógu mikið ef útí það er farið!)
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2012 kl. 22:02
Númer eitt að minka tekjuskattinn. Þá kemur svo mikið í viðbót inn á vasinn.
Teitur Haraldsson, 20.8.2012 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.