Föstudagur, 17. ágúst 2012
Báknið bólgnar.
Það á að leggja þetta apparat niður. Allir þessir "sérfræðingar" og skiffinnar á fullum launum við að eyða OKKAR peningum.
Svo á landinn að fara á fjóra lappir til þess að fá skammtað pening frá stjórnmálamönnum. Sem er í rauninni okkar peningur.
Hvernig væri að leggja þetta bákn niður og lækka skatta á móti þannig að fólk fær meiri pening á milli handanna sem þeir geta eytt eftir sínu höfði. Einstaklingurinn veit sjálfur hvað er sjálfum sér fyrir bestu. Ekki einhver stjórnmálamaður sem er með rúmlega milljón á mánuði.
Það er tekið helming af laununum okkar í hverjum mánuði.... og svo er peningurinn skammtað til okkar aftur af stjórnmálamönnum.
hvells
![]() |
Koma breytingum í fjárlög í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Fín færsla, með því að lækka skatta verulega og fækka opinberum starfsmönnum mikið væri hægt að snúa þessa kreppu niður á um 2 árum. Það er svo einfalt.
Af hverju segi ég það? Því sagan segir það :-) Við höfum gott dæmi úr sögunni þar sem verri kreppa en sú sem við glímum við núna var snúin niður á um 18 mánuðum.
Helgi (IP-tala skráð) 17.8.2012 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.