Fimmtudagur, 16. ágúst 2012
Rétt stefna.
Þessi frétt sannar að hér í Reykjavík er rekin rétt stefna í skipulagsmálum. Þétta þarf byggð og bæta almenningssamgöngur, hjóla og göngustíga.
Margir kaupmenn eru fúlir á móti en hvergi næst í þá.. formaður verlsunareiganda á Laugarveginum er oft að ybba gogg og bendir hann yfirleitt á þá staðreynd að í Laugarveginum eru mörg auð pláss og tómir gluggar. En það skondna við það er að þetta er allt á sama stað og bílaumferð er leyfð.
Þessvegna er mjög langsótt að kenna skort á bílaumferð um.
hvells
![]() |
Skólavörðustígur sumargata viku lengur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hef verið bíllaus í þessarri viku.
Vill hrósa Strætó fyrir goðar samgöngur. Hægt að komast allt á góðum tíma.
Svo er stræto.is frábær síða. Slærð inn áfangastað, tíma, og færð alveg nákvæmt ferðaplan
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 17.8.2012 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.