Fimmtudagur, 16. ágúst 2012
Fyrsta hreina vinstri stjórnin mun springa.
Það er rétt sem hægrimenn segja.
Vinstra fólkið torgir ekki í stjórn. Meirihlutinn hjá þessu vinstra fólki mun alltaf springa.
Ég fagna þessari ólgu og vona að stjórnin springi sem strax... til hagsbótar fyrir Ísland.
hvells
![]() |
Ólga víða að koma upp á yfirborðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Yrði það ekki sögulegt ef hún tórði tímann...
Annars tek ég heilshugar undir orð ykkar og vonandi þó svo að aldrei skyldi fagna ósigri er tími þessa Stjórnar að enda vegna þess að það yrði Íslandi til hagsbóta eins og þið segið líka.
Kv.góð
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.8.2012 kl. 22:32
Sagan segir að vinstristjórn tollir illa. Hver svosem ástæðan er.
Held það sé skortur á Realisma!
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 17.8.2012 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.