Fimmtudagur, 16. ágúst 2012
Tímamót.
Loksins hefur lágvöruveslun náð að skáka Bónus í verðsamkeppninni.
Þetta mun vera til hagsbótar fyrir neytendur.
Ánægður með þettta.
hvells
![]() |
Iceland oftast með lægsta verðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég geri ráð fyrir að þú eigir við lágvöruverðsverslun, ekki nema vörurnar séu svona lágar ;)
Kalli (IP-tala skráð) 16.8.2012 kl. 15:02
Tímamót Indeed
Comeback hjá Jóhannesi.
sleggjan (IP-tala skráð) 16.8.2012 kl. 15:32
Þið hljótið jafnframt að vera ánægð með að fá langþráð tækifæri til að hjálpa Jóhannesi að hjálpa Malcolm vini sínum að borga fyrir Icesave.
Afsakið meðan ég æli.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.8.2012 kl. 21:17
Ég er sáttur með lægra vöruverð og meiri samkeppni.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.8.2012 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.