Fimmtudagur, 16. ágúst 2012
Týpískur NEI-Sinni
Hann Ingimundur er týpískur NEI-Sinni.
Hann skrifar athugasemd við bloggfærslu Silfur Egils .
Skrifar:
"Yfirlýsingin um að Ísland hefði sótt um aðild, ekki Evrópusambandið var auðvitað sett fram til þess að fela græðgi Evrópu í auðlindir Íslands, að slá ryki í augu einfaldra. "
Engin rök, engar heimildir, ekkert. Bara rugl út í loftið.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
jebb.
rak augu í þetta líka
sorglegt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.8.2012 kl. 08:07
Sælir.
Er þessi tilvitnun dæmi um engin rök:
http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1253472/
Það væri gaman að sjá ykkur útskýra þetta í burtu. Ég bíð spenntur :-)
Helgi (IP-tala skráð) 17.8.2012 kl. 18:07
Sleggjan og hvellurinn færa hinsvegar alltaf og undantekingslaust ítarleg og skotheld rök fyrir hverju einasta spakyrði sem þau halda fram.
Nákvæmlega...
Guðmundur Ásgeirsson, 17.8.2012 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.