Fimmtudagur, 16. ágúst 2012
Lifeyrissjóðir okkkar skulu forðast þetta svarthol
http://www.vb.is/frettir/75209/
Gert var ráð fyrir því að ljúka endurfjármögnun Hörpu í júní. Lífeyrissjóðir hafa gefið vilyrði fyrir þátttöku í skuldabréfaútboði.
Lifeyrissjóðir skulu leita af góðri ávöxtun, og öruggri.
Þetta rugl hefur hvorugt!
Rauð ljós blikka þegar eitthvað verkefni hefur ekkert nema lífeyrissjóði. Engir almennir fjárfestar, það þýðir að þetta er disaster.
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
sammála
það er komið nóg af því að lífeyrissjóðirnir eiga að skera stjórnmálamenn úr snúrunni.
svo betur fer eru lög skýr um að stjórnmálamenn hafa ekkert um að segja þegar kemur að fjárfestingum lífeyrissjóða. Annars væru stjórnmálamennirnir löngu búnir að eyða peningunum í eitthvað rugl.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.8.2012 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.