Miklar fórnir í samstarfinu við VG.

Fyrir utan ESB málið þá hefur VG verið með meiri vikt í þessu stjórnarsamstarfi. VG hefur öll undirtökin.
VG hefur dregið Samfylkinguna frá því að vera frjálslindur velferðarflokkur sem er umhugsað um atvinnulífið yfir í að vera harður sósalísta flokkur.

Sporin sjást víða.
Bann við ljósabekkjum
Bann við bjórauglýsingum.
Banna Helguvík
Banna flugæfingarfyrirtæki í KEflavík.
Bann við uppbyggingu í ferðartengdri heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum.
Og núna eyðilegging á 12ára vinnu rammaáætlunnar..... að ógleymdum skattahækkunum í boði SJS formann VG.

Samfylkingin hefur þurft að gjalda fyrir þetta samstarf. M.a misst góða ráðherra sem vilja berjast fyrir atvinnu í landinu dæmi Árni Páll og Kristján Möller.

Það á að leggja flokk einsog VG niður.

hvells


mbl.is Miklar fórnir í samstarfinu við Samfylkinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála þessu nema með skattana. Það þurfti einfaldlega að hækka skatta til að fá tekjur (ags var með í þvi).

Það þufti jú að borga fyrir Seðlabankasukkið.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.8.2012 kl. 22:33

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 15.8.2012 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband