Miðvikudagur, 15. ágúst 2012
Ég tek undir með eiganda Lindex.
Það er ekkert í búðina að sakast. Heldur viðskiptavina.
Lóa kemur með þessa gullnu setningu
"Lóa segir foreldra ungra stúlkna vita að þær horfi oft til mæðra sinna og vilji líkjast þeim"
Þetta er kjarni málsins.
Það eru mæðurnar sem eru að kaupa þessi föt (hvort fötin séu slæm eða ekki. Hef aldrei séð þau). Lindex sér ekki um að ala upp börn á Íslandi. Það eru mæður sem eiga að ala upp krakkana. Ef þetta eru bara melluföt þarna til sölu þá eiga mæður að hætta að versla þarna...... þá mun búðin leggja upp laupana.
hvells
![]() |
Furðar sig á gagnrýni á Lindex |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki bara málið að mæðurnar klæða sig líka eins og mellur!
Óskar, 15.8.2012 kl. 22:10
nkl
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 15.8.2012 kl. 22:35
Er ekki bara málið að þetta er "ekki frétt " heldur auglýsing fyrir verslunina. Örugglega ágætlega heppnuð ókeypis auglýsing eða þannig.
Sólbjörg, 15.8.2012 kl. 22:44
Ætla nú að vona að við séum komin lengra en svo að það sé eingöngu mæður sem versla klæðnað a börn sín og það séu aðeins þær sem ali þau upp!
Íris (IP-tala skráð) 16.8.2012 kl. 08:07
Íris góður punktur hjá þér.
Pabbarnir versla líka föt á börnin sín.
En ég skal lofa þér því að enginn pabbi mundi kaupa drusluleg föt á litlu stelpuna sína.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.8.2012 kl. 08:14
Já það er eflaust rétt hjá þér. Mun minni líkur á því að pabbarnir færu í þær framkvæmdir :)
Iris (IP-tala skráð) 17.8.2012 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.