Miðvikudagur, 15. ágúst 2012
Clinton brött
Hún er að "flýta fyrir brotthvarf Assad". Eins og það sé gefið mál.
Ég er ekki að sjá að Assad sé á leiðinni neitt.
Líklegasta niðurstaðan er að Assad geri einhvern samning við stjórnarandstöðuna líkt og gert var í Zimbabwe. Stjórnarandstæðan og stjórnin skipta með sér völdum.
Vesturlöndin geta sætt sig við það því það muni enda blóðbaðið í landinu. Vesturlöndin munu reyna að horfa fram hjá fjölamorðunum sem Assad ber ábyrgð á, erfitt, en mögulegt.
kv
sleggjan
![]() |
Ræða endalok stjórnar Assads |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.