Þriðjudagur, 14. ágúst 2012
Honum ferst að tala
Höskuldur er góður. Sakar aðra um að fara í kringum orðin sín.
En XB var með á stefnu sinni að sækja um ESB:
http://www.framsokn.is/files/kosningastefnaA4.pdf
Kosningaloforðið segir:
....að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli
samningsumboðs frá Alþingi sem tryggi hagsmuni almennings og
atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs og landbúnaðar líkt og kveðið er á um í skilyrðum síðasta flokksþings framsóknarmanna. Viðræðuferlið á að vera opið og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal íslenska þjóðin taka afstöðu til aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar upplýstrar umræðu.
Einfalt loforð.
En að svíkja kosningaloforð í stjórnarandstöðu er mjög sérstakt. Í stjórn þarftu að gefa eftir og gera málamiðlanir. En ekki í stjórnarandstöðu
Framsókn í hnostskurn.
kv
Sleggjan
![]() |
Popúlismi í aðdraganda kosninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, þetta var ótrúlega heimskulegt athæfi þeirra rétt fyrir kosningar, það er ekki spurning, heldur hitt: Hver vélaði þá til þessa?
Það var náttúrlega ekki svo, að enginn tæki eftir þessu. Vafalaust hafa þeir misst atkvæði út á þetta, alla vega fengu þeir ekki mitt, en alllangan brag ('SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA') fengu þessir kjánar frá mér út á þetta endemis asnastykki sitt í aðdragandanum fyrir norðaustan, hér:
Örugglega ekki samhljóða ályktun; endimarkið líkast til andstætt vilja meirihluta Framsóknarmanna.
Jón Valur Jensson, 14.8.2012 kl. 03:14
Höskuldur á að segja af sér útaf þessu klúðri.'+
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.8.2012 kl. 10:40
rétt hjá þér Jens.
Það kom mér á óvart að XB vildi í ESB árið 2009.
Sjávarútvegs og bændaflokkur með meiru.
kv
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 14.8.2012 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.