Af hverju ekki halda áfram á sömu braut

VG línan í þessu máli var ávallt svona:

Samþykktu að sækja um aðild að ESB. En lofuðu engu um að styðja hana í þjóðaratkvæði. Einfaldlega að leyfa þjóðinni að segja nei eða já. Frekar lýðræðisleg leið.

Í stjórnarsamstarfi þurfa báðir flokkar að gefa eftir. XS hafa þurft að gefa eftir í virkjanamálum sem dæmi.

Þetta er ákveðinn realismi.

En populismi er ekki mér að skapi. Það er einmitt að fæðast núna hjá VG. En það sorglega er að það er það eina sem kjósendur fatta.

kv

Sleggjan

 


mbl.is Umsóknin var andvana fædd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þá er bara eitt í stöðunni að gera og það er að leyfa Þjóðinni að svara já eða nei með það hvort þetta sé það sem hún vill halda áfram með eða ekki...

Þið getið varla verið mikið á móti því eða hvað...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.8.2012 kl. 05:33

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þú ert þá að byðja um 2 þjóðaratkvæðagreiðslur um sama mál.

ég segji nei við því.

Kjósum bara um samninginn eitt skipti. Annað er bruðl með peninga

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 14.8.2012 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband