Mánudagur, 13. ágúst 2012
Jájá þú átt einkaréttinn.
Það voru miklu fleiri sem stungu uppá því að setja ESB umsóknina á ís áður en þú gerðir það Sigmundur.
Ég nefni Björn Bjarna sem dæmi.
Þú ert ekki að koma neinu á framfæri hérna nema það að reyna að eigna þér "umsóknar frostið" sem gerir þig heimskari en nokkurn mann grunaði.
Gangi þér vel í framtíðinni.
Og by the way þá ertu viðskiptafræðingur. Er svona erfitt að viðurkenna það?
hvells
![]() |
Snögg en skynsamleg u-beygja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi DRENGUR sko.
Annars er hann í hverjum fjölmiðli bara útaf hann bloggaði um ómerkilega hlut. Framsókn vill samt Fjölmiðil til að hafa málgagn.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 13.8.2012 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.