Þvert á móti.

Ég er ósammála um þetta Björgvin.

Þið í ríkisstjórn hafið sýnt fram á það að allt tekur mun lengri tíma en áætlað var.

Kvótafrumvarpið er ennþá í keng.

Stjórnagaþing fór í ruglið.

ESB samningurinn átti löngu að vera kominn á borðið.

Alþingi voru bara vinnubúðir fyrir Icesave í sirka tvö ár. Ekkert annað gerðist á meðan.

Þetta er án efa versta ríkisstjórn frá upphafi og ESB umsóknin verður ekki klár og þessar svokölluðu "meginlínur" ekki heldur. Það er aldrei nein eining í ykkar röðum.

Þið getið ekki einusinni höndlað eitt stk rammaáætlun sem þurfti einungis að samþykkja í víðtækri sátt.

hvells


mbl.is Viðræðum svo gott sem lokið fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er maðurinn sem sagði að ríkið keypti bréfin í Sjóð 9 með hagnaðarmöguleika að sjónarmiði.

hvað er hann að gera á þingi annars

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 13.8.2012 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband