Mánudagur, 13. ágúst 2012
Eru prófkjör ekki á fjögurra ára fresti?
Ég hélt að prófkjör væru ávalt haldin. Ef ekki þá þarf að breyta því.
Ég tek undir SUS. Að sjálfsögðu á að halda prófkjör til þess að raða fólki á lista.
Það er lýðræða leiðin.
Ég er skráður í Sjálfstæðisflokkinn og mun hafa mitt að segja hverjir veljast á lista.
hvells
![]() |
SUS vill prófkjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
aalllllsss ekki alltaf prófkjör í öllum kjördæmum. Langt í frá.
Uppröðun er held ég algengari.
Það hefur bara verið svo mikil umræða t.d. í Reykjavikurkjördæmi þegar það var prófkjör þá.
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 13.8.2012 kl. 14:13
þá er krafa SUS skiljanleg.
prófkjör er líðræðislega leiðin.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.8.2012 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.