Mánudagur, 13. ágúst 2012
Framsóknarflokkurinn og fjölmiðladraumarnir
Sigmundur bloggar loksins á vef sinn og kemst í helstu fjölmiðla. Svona á að gera þetta.
Þeir eru að bögglast með að kaupa fjölmiðil. Eru heitir fyrir Fréttatímanum.
En í alvöru eiga þeir bara láta í sér heyra. Hversu margir þingmenn Framsóknar eru virkir í skrifum? Hélt ekki.
Ókeypis ráðgjöf frá Sleggjunni
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.