Mánudagur, 13. ágúst 2012
Þökkum lesendum fyrir
Þessi vika var lífleg hérna á blogginu.
http://blog.is/forsida/top.html
Hérna er listinn yfir mest lesnu bloggin. Sleggjuhvellurinn situr þar í 8 sæti.
Rúmlega 3000 manns skoðuðu bloggið í vikunni.
Erum fyrir neðan Ómar Ragnars og Pál Vilhjálms.
En fyrir ofan Jón Val Jensson, Heimssýn og Jens Guð svo eitthvað sé nefnt.
Listinn í heild:
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.