Mánudagur, 13. ágúst 2012
Álitsgjafi Íslands
Álitsgjafi Íslands hann Egill Helgason segir að kosningarnar næsta vor munu snúast um þjóðrembu:
Síðasta setningin hjá honum:
"En næstu kosningar verða líklega bólgnar af þjóðrembu við munum sjá flokkana stíga á vagn hennar hvern af öðrum. "
Ekki finnst mér það spennandi.
Annars hatar Egill þegar hann er kallaður álitsgjafi. Ég er að gera honum smá grikk. Hann vill helst vera titlaður blaðamaður.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
held það sé frekar innbyggjunum að kenna heldur en stjórnmálamönnunum sjálfum.
þeir eru bara að veiða atkvæði.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.8.2012 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.