Styrmir með ranga sýn á XS

Styrmir Gunnarsson skrifar á Evrópuvaktina að ráðherrar Samfylkingarinnar séu farnir að ókyrrast því að Katrín Júlíusdóttir sé að koma úr fæðingarorlofi. Hún fái væntanlega sæti í ríkisstjórninni á ný.

Styrmir segir: „Það eru á kreiki sögusagnir um að Össur Skarphéðinsson sé hræddur um eigin stöðu "

Og: "En auk Árna Páls er ljóst að fleiri hugsa sér til hreyfings. Helgi Hjörvar bíður færis, Dagur B. Eggertsson leitar eftir innkomu, Sigríður Ingibjörg hefur gefið sig fram, sumir horfa til Stefáns Ólafssonar, prófessors."

 

Þetta er óttarlegt bull (spuni?).

Það var alveg ljóst í upphafi að Oddný tók við Katrínu tímabundið. Katrín tæki svo aftur við og Oddný verði óbreyttur þingmaður á nýju. Einfalt. Þetta mun gerast, sjáið bara til.

 

Þessar bollalengingar Styrmirs eru tilgangslausar

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband