Hildur Lilliendahl og Sóley Tómas. Rannókn handa ykkur

http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/08/10/norsk-rannsokn-bann-vid-vaendiskaupum-hefur-ytt-undir-mansal/

Lög sem gerðu kaup á vændi refsiverð gerðu vændiskonur háðari hórmöngurum og ýttu undir mansal. Þetta eru niðurstöður norskrar rannsóknar þar sem áhrif laganna, sem sett voru árið 2009, voru könnuð.

Sambærilög tóku gildi á Íslandi þetta sama ár, en fyrirmyndin er komin frá Svíþjóð.

Í norsku rannsókninni segir að áður en lögin tóku gildi hafi markaðurinn fyrir vændi verið smár og óskipulagður á evrópskan mælikvarða. Konur hafi að mestu selt sig af „fúsum og frjálsum vilja“ og stundað vændið í leiguíbúðum án afskipta hórmangara, eða melludólga.

 

 

Fínt væri að fá þau til að tjá sig um málið.

kv

sleggjan

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband