Föstudagur, 10. ágúst 2012
Declare independence er hræðilegt lag
Declare independence er hræðilegt lag.
Jú, textinn hefur boðskap og er góður sem slíkur. En guð minn góður hvað lagið er léglegt.
Lagið sjált, laglínurnar sjálfar, og svo kemur gargið út úr henni í þokkabót.
Get lofað ykkur að mjög fáir setja þetta a fóninn í gúddí fíling heima hjá sér. Bara spilað í sambandi við eitthvað mótmæli eða slíkt. Svo uppá sviði hjá Björk.
Áhugasamir:
kv
Sleggjan
![]() |
Björk mótmælir yfirvöldum í Kreml |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þó svo þú skiljir ekki tónlistina, sem kann að hljóma góð í annarra manna eyrum, hefði ekki verið betra að ræða málefnið?
Anna Lilja Jóhönnudóttir (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 00:44
Oh dear........Bjork in the UK?.... 10% of Brits liked her 20% hate her.....70% have never heard of her.......
The band "Pussy Riot" is a typical group of no hopers on the dole who have no musical talent, sound terrible, and who have to do silly things to become recognised..... Pretty much the same as Bjork had to do........ :o)
Lightfly (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 01:14
Ég sagði að ég efast um að fólk er að hlusta á þetta heima hjá sér.
Málefni, skilaboðin, í laginu er gott og gilt.
Pussy Riot eru líka lélegir í músik, en með góðan málstað. En það má vanda sig betur !
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2012 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.